Varð bara að skalla boltann!

Alexis Mac Allister skoraði sigurmark Liverpool á móti Real Madrid í gærkvöldi. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool hefði verið betri aðilinn og verðskuldað sigur. Heimsmeistarinn sagði líka að þó svo sigurinn væri mikilvægur yrði að halda áfram á sömu braut.
En af hverju var Alexis kominn á þetta svæði til að skalla boltann? Það átti sér sína skýringu. Venjulega er Alexis á þessum slóðum til að hindra fyrir Hugo Ekitike.
,,Venjulega er ég sá sem hindrar för leikmanna til að hjálpa Hugo. En þegar ég var að gera þetta sá ég opnun. Sendingin var frá Dom var góð og ég varð bara að skalla boltann."
Stórgóð ákvörðun hjá heimsmeistaranum!
-
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi!

