Ryan Gravenberch meiddur
Ryan Gravenberch er meiddur. Hann fór ekki með til Þýskalands þegar liðshópur Liverpool fór þangað til leiks við Eintracht Frankfurt.
Ryan var tekinn meiddur af velli á móti Manchester United á sunnudaginn. Hann meiddist á ökkla í leiknum. Arne Slot sagði á blaðamannafundi í dag að hann vonaðist til að Ryan gæti spilað um helgina. Liverpool mætir Brentford í London á laugardagskvöldið.
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir