Fyrsta æfingin!
Alexander Isak æfði í fyrsta sinn með Liverpool í gær. Það er spurning hvort hann verður í leikmannahópi Liverpool á sunnudaginn þegar Liverpool tekur hús á Burnley.
Alexander er auðvitað ekkert búinn að spila frá því fyrst á æfingatímabilinu ef frá eru teknar nokkrar mínútur með sænska landsliðinu gegn Kósóvó í vikunni. Hann var settur í skammarkrókinn hjá Newcastle United í sumar eftir að hann neitaði að spila aftur fyrir hönd félagsins. Hann fékk hvorki að æfa né keppa með liðinu sínu.
Hann æfði um tíma á Spáni með sínu gamla liði Real Sociedad. Alexander er því ekki í mikilli leikæfingu hvað þá leikæfingu. Það kemur í ljós á sunnudaginn hvort hann verður í liðshópi Liverpool um helgina.
Hér eru myndir af heimasíðu Liverpool F.C. sem teknar voru í gær.
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!