Væri gaman að byrja með verðlaunum!

Arne Slot, framkvæmdastjóri Liverpool, segir að það væri gaman að byrja leiktíðina með því að vinna verðlaun. Færi gefst til þess á morgun þegar Liverpool mætir Crystal Palace í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley.
,,Ókosturinn er við þurfum að eiga við mjög gott lið Crystal Palace. Við höfum átt í miklum erfiðleikum með að leggja það lið að velli. Við lékum við liðið í lok síðustu leiktíðar og sá leikur endaði eitt eitt. Þeir sýndu í úrslitaleiknum og eins í undanúrslitunum hversu erfitt er að að vinna liðið í einum stökum leik. Ég held að liðið sem enn skipað að mestu sömu mönnum og það er því augljóst að það verður erfitt að leggja liðið að velli."

Það væri sannarlega magnað ef Liverpool næði að bæta við afrekaskrá félagsins með því að vinna Skjöldinn á morgun. Liverpool hefur hingað til unnið yfirráðarétt yfir Skildinum 16 sinnum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi!

