Hvatning frá núverandi fyrirliða!

Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Liverpool síðustu vikurnar. Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segir að Liverpool liðið muni ná sér á strik. Hann segist hafa óbilandi trú á liðinu og innri styrk þess.
,,Við stöndum frammi fyrir einum mestu erfiðleikum sem við höfum mætt á vegferð okkar. En við erum staðráðnir í að leggja ekki upp laupana. Við munum ná okkur á strik. Ég hef óbilandi trú á liðinu."

,,Við höfum aldrei fengið neitt upp í hendurnar. Við höfum þurft að berjast fyrir öllu því sem við höfum afekað. Á þessum tímapunkti er það sama uppi á teningnum."
,,Við ætlum ekki að gefa okkur. Við ætlum ekki að gefast upp. Allar áskoranir fela tækifæri í sér. Við verðum að vaxa saman, hvetja hvorn annan og sýna þann styrk sem býr í okkur."
,,Mig langar að biðja stuðningsmenn okkar að halda áfram að styðja við bakið á okkur. Við þurfum, sem aldrei fyrr, á hvorum öðrum að halda."
Virgil van Dijk birti þessa hvatningu á Instagram síðu sinni!
-
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur! -
| Sf. Gutt
Ný félagsmet! -
| Sf. Gutt
Ég ber fulla ábyrð! -
| Sf. Gutt
Metjöfnun! -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Hugsaði um Diogo allan daginn!

