| Sf. Gutt

Af EM

Evrópumót landsliða í kvennaflokki hefst í Sviss á morgun. Eftir því sem best er vitað á Liverpool á tvo fulltrúa á mótinu. Það sem meira er þær eru í sama liðinu!

Um er að ræða þær Gemma Evans and Ceri Holland. Þær eru í landsliðshópi Wales sem komst á EM í gegnum umspil. Wales er í riðli með Englandi, Frakklandi og Hollandi. Víst er að riðillinn verður mjög erfiður fyrir Wales. Hinar þrjár þjóðirnar eru með þeim allra sterkustu í keppninni. 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan