Samningarviðræður í gangi
Talið er að samningaviðræður við þýska landsliðsmanninn Florian Wirtz séu í gangi. Bayer Leverkusen hefur hafnað fyrsta tilboði Liverpool og vill meira.
Hermt er að Liverpool hafi boðið 109 milljónir sterlingspunda sem er metfé í sögu félagsins. Talið er að Bayer vilji fá 120 milljónir sem yrði hæsta upphæð sem enskt félag hefur borgað fyrir leikmann.
Florian Wirtz á að hafa hafnað því að fara til Bayern Munchen og Manchester City. Hugur hans mun standa til þess að spila með Liverpool. Nú er því spurninginn hvort Liverpool hætti við eða mæti því kaupverði sem Bayer Leverkusen hefur sett upp.
Við sjáum hvað setur.
-
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir ungan markmann -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Ekki til sölu! -
| Sf. Gutt
Þrá og eldmóður!