Þrá og eldmóður!
Alisson Becker segir þrá og eldmóð hafa skipt sköpum við að Liverpool náði því að verða Englandsmeistari. Hann segir mikið afrek að vinna Úrvalsdeildina á Englandi.
,,Með mikilli þrá og miklum eldmóð náðum við því. Við spiluðum frábæra knattspyrnu og unnum mikið afrek. Það er nefnilega ekki neinn hægðarleikur að vinna Úrvalsdeildina."
,,Ég tel það mikið afrek að vinna Úrvalsdeildina og við við erum mjög hamingjusamir með að okkur skyldi takast það. Það er heldur ekki auðvelt að vinna deildina á fyrstu leiktíð nýs framkvæmdastjóra. Afrek liðsins er einfaldlega magnað."
Alisson Becker hefur nú orðið tvívegis Englandsmeistari með Liverpool. Brasilíumaðurinn hefur átt stóran þátt í þessum tveimur titlum!
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Komnir til Japan -
| Sf. Gutt
Luis Díaz er á förum -
| Sf. Gutt
Tap í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Kemur Alexander Isak? -
| Sf. Gutt
Hugo Ekitike semur við Liverpool -
| Sf. Gutt
Englandsmeistararnir til Kína -
| Sf. Gutt
Stórsigur í æfingaleik -
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin?