Næsta víst!
Margir traustir fréttamiðlar greindu frá því í dag að samningaviðræður við þá Mohamed Salah og Virgil van Dijk séu komnar á lokastig. Það sé sem sagt orðið næsta víst að þeir félagar muni spila áfram með Liverpool.
Allt frá því síðasta sumar hefur verið fjallað reglulega um samingamál þeirra Mohamed og Virgil. Lengi vel var Trent Alexander-Arnold inni í þeirri umræðu en nú er allt útlit á að hann fari til Real Madrid.
Samkvæmt fréttum dagsins eiga nýju samningarnir að kveða á um tveggja ára framlengingu á þeim samningum sem renna út í sumar. Vonandi verða þeir félagar áfram hjá Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður