Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu
Steven Gerrard er hættur störfum í Sádi-Arabíu. Hann var framkvæmdastjóri þar í landi hjá Al-Ettifaq. Tilkynnt var í gær að samkomulag hefði tekist með Steven og félaginu að hann hætti störfum. Hann tók við sem framkvæmdastjóri liðsins í júlí 2023.
Al-Ettifaq gekk þokkalega á fyrstu stjórnartíð Steven og hafnaði í sjötta sæti. En á þessari sparktíð hefur gengið mun verr og liðið er núna í 12. sæti af 16 liðum.
Steven hóf þjálfaraferil sinn með unglingaliðum Liverpool. Hann tók við Rangers í Skotlandi 2018 og var þar þangað til síðla árs 2021 en þá gerðist hann framkvæmdastjóri Aston Villa. Honum var sagt upp störfum þar eftir 11 mánuði.
Steven Gerrard gerði Rangers að skoskum meisturum á leiktíðinni 2021/21. Eftir á að hyggja hefði hann kannski átt að vera lengur þar.
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!