Mikil jákvæðni hjá félaginu

Alexis Mac Allister segir að mikil jákvæðni sé hjá félaginu. Hann segir hugmyndir Arne Slot hafa fallið í góðan jarðveg og leikmenn séu hæstánægðir.
,,Mér finnst mikil jákvæðni ríkja hjá félaginu og okkur gengur frábærlega vel að vinna með nýja framkvæmdastjóranum. Hugarfar hans og hugmyndir hans hafa fallið í góðan jarðveg hjá okkur. Við erum því hæstánægðir."

Ef miða má við stórgott gengi Liverpool það sem af er leiktíðar er vel hægt að skilja orð heimsmeistarans. Vonandi heldur allt áfram á sömu braut!
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu

