Dregið í Meistaradeildinni
Í dag var dregið í Meistaradeildinni. Á þessu keppnistímabili verður keppt með nýju fyrirkomulagi. Keppt verður í einni deild. Liverpool mætir átta mismunandi liðum. Fjórum heima í Liverpool og fjórum á útivöllum.
Heima
Bayer Leverkusen
Bologna
Real Madrid
Lille
Úti
AC Milan
Girona
PSV Eindhoven
Red Bull Leipzig
Nýja keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að hvert lið mætir átta liðum í sameinaðri 24 liða deild. Eftir að leikjunum er lokið fara átta efstu liðinu beint áfram í 16 liða úrslit. Liðin frá níunda sæti og niður úr leika svo í útslætti um hin átta sætin í 16 liða úrslitum. Frá og með 16 liða úrslitum verður leikið með útslætti heima og heiman eins og verið hefur.
Miklu skiptir að ná sem flestum stigum í leikjunum átta. Með því að komast beint áfram úr deildinni sparast tveir leikir í úrsláttarkeppninni.
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!