| Sf. Gutt
Á dögunum var greint frá því að tvö félög í efstu deild á Englandi hefðu fram til þessa ekki keypt einn einasta mann. Liverpool er helmingur þessara félaga. Hitt félagið er Fulham.
Það sem af er sumri er lítið sem ekkert að frétta af leikmannamálum Liverpool. Fáir ef nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við Liverpool. Það er ekki þar með sagt að ekkert sé að gerst í leikmannamálum. Eflaust er verið að vinna að því að styrkja hópinn en hingað til hefur enginn leikmaður gengið til liðs við Liverpool.
Átta ungliðar yfirgáfu Liverpool fyrr í sumar. Allir fóru án þess að að peningar kæmu inn. Samningar þeirra Joel Matip og Thiago Alcantara runnu út í sumar. Svo fór markmaðurinn Adrian á frjálsri sölu. Calvin Ramsey var lánaður til Wigan. Þá er upptalið um þá sem hafa farið.
TIL BAKA
Af leikmannamálum

Á dögunum var greint frá því að tvö félög í efstu deild á Englandi hefðu fram til þessa ekki keypt einn einasta mann. Liverpool er helmingur þessara félaga. Hitt félagið er Fulham.
Það sem af er sumri er lítið sem ekkert að frétta af leikmannamálum Liverpool. Fáir ef nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við Liverpool. Það er ekki þar með sagt að ekkert sé að gerst í leikmannamálum. Eflaust er verið að vinna að því að styrkja hópinn en hingað til hefur enginn leikmaður gengið til liðs við Liverpool.
Átta ungliðar yfirgáfu Liverpool fyrr í sumar. Allir fóru án þess að að peningar kæmu inn. Samningar þeirra Joel Matip og Thiago Alcantara runnu út í sumar. Svo fór markmaðurinn Adrian á frjálsri sölu. Calvin Ramsey var lánaður til Wigan. Þá er upptalið um þá sem hafa farið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Virgil lítur um öxl -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði
Fréttageymslan

