| Sf. Gutt

Fimm af landsliðsmönnum Liverpool eru komnir til æfinga eftir sumarfrí. Þrír af þeim voru með landsliðum sínum á Evrópumótinu.
Fyrst komu þeir Mohamed Salah og Wataru Endo. Síðar bættust Vitezslav Jaros, Andy Robertson og Dominik Szoboszlai í hópinn. Þeir þrír voru með landsliðum sínum í lokakeppni Evrópumóts landsliða í Þýskalandi.
Nú eiga bara þeir sem lengst voru á Evrópumótinu og í Suður Ameríkukeppninni eftir að skila sér. Þeir fá langþráð sumarfrí enda enduðu fyrrnenfndar keppnir bara um síðustu helgi.
TIL BAKA
Fimm komnir til æfinga

Fimm af landsliðsmönnum Liverpool eru komnir til æfinga eftir sumarfrí. Þrír af þeim voru með landsliðum sínum á Evrópumótinu.
Fyrst komu þeir Mohamed Salah og Wataru Endo. Síðar bættust Vitezslav Jaros, Andy Robertson og Dominik Szoboszlai í hópinn. Þeir þrír voru með landsliðum sínum í lokakeppni Evrópumóts landsliða í Þýskalandi.
Nú eiga bara þeir sem lengst voru á Evrópumótinu og í Suður Ameríkukeppninni eftir að skila sér. Þeir fá langþráð sumarfrí enda enduðu fyrrnenfndar keppnir bara um síðustu helgi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan