| Sf. Gutt

Leikjadagskráin birt


Í morgun var leikjadagskrá ensku Úrvalsdeildarinnar fyrir leiktíðina 2024/25 birt. Liverpool byrjar tímabilið á snúnum útileik á móti nýliðum Ipswich Town. Fyrsti heimaleikurinn er á móti Brentford og svo kemur erfiður útileikur gegn Manchester United. Deildarkeppnin endar svo á Anfield Road á móti Crystal Palace. 

Leikurinn við Ipswich er eini leikurinn sem kominn er með fastan leiktíma. Flestir aðrir eru tímasettir klukkan þrjú á laugardögum að staðartíma. 


Ágúst


Laugardagur 17. 11:30 – Ipswich Town (Ú)


Laugardagur 24.  – Brentford (H)


Laugardagur 31.  – Manchester United (Ú)


September


Laugardagur 14. – Nottingham Forest (H)


Laugardagur 21. – Bournemouth (H)


Laugardagur 28. – Wolverhampton Wanderers (Ú)


Október


Laugardagur 5. – Crystal Palace (Ú)


Laugardagur 19.  – Chelsea (H)


Laugardagur 26th.  – Arsenal (Ú)


Nóvember


Laugardagur 2. – Brighton & Hove Albion (H)


Laugardagur 9. – Aston Villa (H)


Laugardagur 23. – Southampton (Ú)


Laugardagur 30. – Manchester City (H)


Desember


Miðvikudagur 4. – Newcastle United (Ú)


Laugardagur 7. – Everton (Ú)


Laugardagur 14. – Fulham (H)


Laugardagur 21. – Tottenham Hotspur (Ú)


Fimmtudagur 26. – Leicester City (H)


Sunnudagur 29. – West Ham United (Ú)

Janúar


Laugardagur 4. – Manchester United (H)


Þriðjudagur 14. – Nottingham Forest (Ú)


Laugardagur 18. – Brentford (Ú)


Laugardagur 25. – Ipswich Town (H)


Febrúar


Laugardagur 1. – Bournemouth (Ú)


Laugardagur 15. – Wolverhampton Wanderers (H)


Laugardagur 22. – Manchester City (Ú)


Miðvikudagur 26. – Newcastle United (H)


Mars


Laugardagur 8. – Southampton (H)


Laugardagur 15. – Aston Villa (Ú)


Apríl


Miðvikudagur 2. – Everton (Ú)


Laugardagur 5. – Fulham (Ú)


Laugardagur 12. – West Ham United (H)


Laugardagur 19. – Leicester City (Ú)


Laugardagur 26. – Tottenham Hotspur (H)


Maí


Laugardagur 3. – Chelsea (Ú)


Laugardagur 10. – Arsenal (H)


Laugardagur 18. – Brighton & Hove Albion (Ú)


Laugardagur 25. – Crystal Palace (H)




TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan