| Sf. Gutt
Tveir af yngri leikmönnum Liverpool voru valdir í enska landsliðið í fyrsta sinn á dögunum. Þetta voru þeir Curtis Jones og Jarrell Quansah. Þeir voru valdir fyrir æfingaleiki Englands fyrir Evrópumótið og voru varamenn í þeim leikjum. Piltarnir voru ekki valdir í lokahóp Englands sem fór til Þýskalands.
Annar þeirra félaga er þó á bakvakt. Það er Jarrell Quansah sem verður til taks ef einhver leikmaður í lokahópnum meiðist.
TIL BAKA
Tveir nýliðar

Tveir af yngri leikmönnum Liverpool voru valdir í enska landsliðið í fyrsta sinn á dögunum. Þetta voru þeir Curtis Jones og Jarrell Quansah. Þeir voru valdir fyrir æfingaleiki Englands fyrir Evrópumótið og voru varamenn í þeim leikjum. Piltarnir voru ekki valdir í lokahóp Englands sem fór til Þýskalands.

Annar þeirra félaga er þó á bakvakt. Það er Jarrell Quansah sem verður til taks ef einhver leikmaður í lokahópnum meiðist.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan