| Sf. Gutt
Conor Bradley er úr leik í bili. Hann varð að fara meiddur af velli á móti Crystal Palace á sunnudaginn. Ef rétt er skilið meiddist hann á ökkla. Norður Írinn gæti orðið frá í þrjár vikur eða svo.
Það góða í stöðunni er að Trent Alexander-Arnold er kominn til leiks eftir sín meiðsli. Hann kom einmitt inn fyrir Conor í leiknum gegn Palace.
TIL BAKA
Conor Bradley meiddur

Conor Bradley er úr leik í bili. Hann varð að fara meiddur af velli á móti Crystal Palace á sunnudaginn. Ef rétt er skilið meiddist hann á ökkla. Norður Írinn gæti orðið frá í þrjár vikur eða svo.
Það góða í stöðunni er að Trent Alexander-Arnold er kominn til leiks eftir sín meiðsli. Hann kom einmitt inn fyrir Conor í leiknum gegn Palace.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan