| Sf. Gutt
Þeir leikmenn Liverpool sem hafa verið frá síðustu vikurnar eru betri en ekki orðnir nógu góðir til að geta farið að spila. Umer að ræða þá Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker, Curtis Jones og Diogo Jota. Curtis er lengst kominn í sínum bata og er við það að geta farið að æfa.
Mohamed Salah og Darwin Núnez fengu frí í landsleikjahléinu. Þeir verða því úthvíldir um helgina þegar keppni hefst í Úrvalsdeildinni að nýju.
Ibrahima Konaté missti af síðustu leikjum Liverpool fyrir hlé en var valinn í franska landsliðið. Hann ætti því að vera tilbúinn í slaginn.
Luis Díaz fór líka til móts við sitt landslið þrátt fyrir að ahfa verið að finna fyrir meiðslum. Hann spilaði með landsliðinu og virðist orðinn góður af því sem var að hrjá hann.
TIL BAKA
Betri en ekki orðnir góðir

Þeir leikmenn Liverpool sem hafa verið frá síðustu vikurnar eru betri en ekki orðnir nógu góðir til að geta farið að spila. Umer að ræða þá Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker, Curtis Jones og Diogo Jota. Curtis er lengst kominn í sínum bata og er við það að geta farið að æfa.
Mohamed Salah og Darwin Núnez fengu frí í landsleikjahléinu. Þeir verða því úthvíldir um helgina þegar keppni hefst í Úrvalsdeildinni að nýju.
Ibrahima Konaté missti af síðustu leikjum Liverpool fyrir hlé en var valinn í franska landsliðið. Hann ætti því að vera tilbúinn í slaginn.
Luis Díaz fór líka til móts við sitt landslið þrátt fyrir að ahfa verið að finna fyrir meiðslum. Hann spilaði með landsliðinu og virðist orðinn góður af því sem var að hrjá hann.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan