| Sf. Gutt
TIL BAKA
Niðurtalning - 4. kapítuli
Leiðin á Wembley er búin að vera þyrnum stráð fyrir bæði lið. Það gekk á ýmsu áður en Liverpool og Chelsea náðu rétti til að ganga til leiks á nýja Wembley leikvanginum í Lundúnum.
+ Wembley leikvangurinn tekur 90.500 áhorfendur. Hann er stærsti leikvangur á Bretlandi og er talinn einn magnaðasti íþróttaleikvangur í heimi. Áhorfendur hafa mjög gott útsýni hvar sem þeir sitja. Leikvangurinn þykir vel heppnaður en þó hefur ekki gengið nógu vel að láta gras vaxa almennilega og það hefur þurft að tyrfa völlinn hvað eftir annað.
+ Stuðningsmenn Liverpool og Chelsea fá um 36.000 miða í sinn hlut af miðunum sem verða í boði.
+ Svona gekk leiðin til Wembley fyrir sig hjá Liverpool og Chelsea.



Mörk Liverpool: Curtis Jones og Cody Gakpo.
+ Úrslitaleikir í stórkeppnum enskra liða voru leiknir á Wembley frá árinu 1923 til 2000 en þá var leikvanginum lokað og hann endurreistur á árunum þar á eftir. Frá 2001 og til 2006 voru úrslitaleikir um F.A. bikarinn, Deildarbikarinn og leikirnir um Góðgerðaskjöldinn leiknir á Árþúsundaleikvanginum í Cardiff. Reyndar fór úrslitaleikurinn um Deildarbikarinn 2007 fram í Cardiff en Wembley var tilbúinn þá um vorið.

+ Wembley leikvangurinn tekur 90.500 áhorfendur. Hann er stærsti leikvangur á Bretlandi og er talinn einn magnaðasti íþróttaleikvangur í heimi. Áhorfendur hafa mjög gott útsýni hvar sem þeir sitja. Leikvangurinn þykir vel heppnaður en þó hefur ekki gengið nógu vel að láta gras vaxa almennilega og það hefur þurft að tyrfa völlinn hvað eftir annað.
+ Stuðningsmenn Liverpool og Chelsea fá um 36.000 miða í sinn hlut af miðunum sem verða í boði.
+ Svona gekk leiðin til Wembley fyrir sig hjá Liverpool og Chelsea.
2. umferð.
Chelsea : Wimbledon 2:1.

3. umferð.
Liverpool : Leicester City 3:1.
Mörk Liverpool: Cody Gakpo, Dominik Szoboszlai og Diogo Jota.
Chelsea : Brighton and Hove Albion 1:0.

4. umferð.
Bournemouth : Liverpool 1:2.
Mörk Liverpool: Cody Gakpo og Darwin Nunez.
Chelsea : Blackburn Rovers 2:0.

Átta liða úrslit.
Liverpool : West Ham United 5:1.
Mörk Liverpool: Dominik Szoboszlai, Curtis Jones 2, Cody Gakpo og Mohamed Salah.
Chelsea : Newcastle United 1:1.
Chelsea vann 4:2 í vítaspyrnukeppni.

Chelsea : Newcastle United 1:1.
Chelsea vann 4:2 í vítaspyrnukeppni.

Undanúrslit
Fyrri leikir
Liverpool : Fulham 2:1.
Mörk Liverpool: Curtis Jones og Cody Gakpo.
Middlesbrough : Chelsea 1:0.




Seinni leikir
Fulham : Liverpool 1:1.
Mark Liverpool: Luiz Díaz.
Chelsea : Middlesbrough 6:1.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð!
Fréttageymslan