| Sf. Gutt
Dominik Szoboszlai er frá vegna meiðsla. Hann meiddist á nýársdag og var frá í tæpan mánuð. Hann kom inn á í bikarleiknum á móti Norwich City og var svo í byrjunarliðinu gegn Chelsea. Hann er nú aftur frá og ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær á nýjan leik.
Ungverjinn virtist vera búinn að ná sér. Hann byrjaði á móti Chelsea, átti góðan leik og skoraði. En fyrir leikinn á móti Arsenal kom í ljós að meiðslin höfðu tekið sig upp.
Vonandi nær Dominik sér sem fyrst. Hann er lykilmaður á miðjunni og miklu skiptir að hafa alla til taks nú þegar Liverpool er að berjast á fernum vígstöðvum.
TIL BAKA
Dominik meiddur

Dominik Szoboszlai er frá vegna meiðsla. Hann meiddist á nýársdag og var frá í tæpan mánuð. Hann kom inn á í bikarleiknum á móti Norwich City og var svo í byrjunarliðinu gegn Chelsea. Hann er nú aftur frá og ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær á nýjan leik.
Ungverjinn virtist vera búinn að ná sér. Hann byrjaði á móti Chelsea, átti góðan leik og skoraði. En fyrir leikinn á móti Arsenal kom í ljós að meiðslin höfðu tekið sig upp.

Vonandi nær Dominik sér sem fyrst. Hann er lykilmaður á miðjunni og miklu skiptir að hafa alla til taks nú þegar Liverpool er að berjast á fernum vígstöðvum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan