| Sf. Gutt
Liverpool komst áfram í átta liða úrslit í Deildarbikarnum í kvöld eftir 1:2 sigur á Bournemouth. Rétt í þessu var dregið til næstu umferðar.
Liverpool fékk heimaleik og kemur West Ham United í heimsókn á Anfield Road. West Ham komst áfram í keppninni í kvöld eftir góðan 3:1 sigur á Arsenal. Hamrarnir eru sem stendur um miðja deild. Liðin leiddu saman hesta sína á Anfield í haust og Liverpool vann þá 3:1. Vonandi nær Liverpool að endurtaka leikinn og komast áfram í undanúrslit í Deildarbikarnum.
TIL BAKA
Dregið í Deildarbikarnum

Liverpool komst áfram í átta liða úrslit í Deildarbikarnum í kvöld eftir 1:2 sigur á Bournemouth. Rétt í þessu var dregið til næstu umferðar.
Liverpool fékk heimaleik og kemur West Ham United í heimsókn á Anfield Road. West Ham komst áfram í keppninni í kvöld eftir góðan 3:1 sigur á Arsenal. Hamrarnir eru sem stendur um miðja deild. Liðin leiddu saman hesta sína á Anfield í haust og Liverpool vann þá 3:1. Vonandi nær Liverpool að endurtaka leikinn og komast áfram í undanúrslit í Deildarbikarnum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð!
Fréttageymslan