Eitt fallegasta markið!
Dominik Szoboszlai skoraði glæsimark á móti Leicester City í Deildarbikarnum í gærkvöldi. Margir telja markið með þeim allra fallegustu. En hvað finnst Ungverjanum sjálfum?
,,Þetta var vissulega frábært mark. Ég er ekki alveg viss um ef þetta er fallegasta mark sem ég hef skorað. Ég skoraði eitt fallegasta mark sem ég hef skorað fyrir landsliðið og eins skoraði ég mjög fallegt mark fyrir Salzburg. En þetta er án efa eitt það fallegasta sem ég hef skorað."
Dominik Szoboszlai er nú búinn að skora tvö mörk fyrir Liverpool. Bæði voru stórglæsileg!
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður