Eitt fallegasta markið!

Dominik Szoboszlai skoraði glæsimark á móti Leicester City í Deildarbikarnum í gærkvöldi. Margir telja markið með þeim allra fallegustu. En hvað finnst Ungverjanum sjálfum?
,,Þetta var vissulega frábært mark. Ég er ekki alveg viss um ef þetta er fallegasta mark sem ég hef skorað. Ég skoraði eitt fallegasta mark sem ég hef skorað fyrir landsliðið og eins skoraði ég mjög fallegt mark fyrir Salzburg. En þetta er án efa eitt það fallegasta sem ég hef skorað."
Dominik Szoboszlai er nú búinn að skora tvö mörk fyrir Liverpool. Bæði voru stórglæsileg!
-
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro!

