Eitt fallegasta markið!
Dominik Szoboszlai skoraði glæsimark á móti Leicester City í Deildarbikarnum í gærkvöldi. Margir telja markið með þeim allra fallegustu. En hvað finnst Ungverjanum sjálfum?
,,Þetta var vissulega frábært mark. Ég er ekki alveg viss um ef þetta er fallegasta mark sem ég hef skorað. Ég skoraði eitt fallegasta mark sem ég hef skorað fyrir landsliðið og eins skoraði ég mjög fallegt mark fyrir Salzburg. En þetta er án efa eitt það fallegasta sem ég hef skorað."
Dominik Szoboszlai er nú búinn að skora tvö mörk fyrir Liverpool. Bæði voru stórglæsileg!
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina