| Sf. Gutt
Liverpool hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir fyrri hluta keppni í Úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu 2023/24. Leikmennirnir sem eru stjörnumerkir flokkast sem heimaaldir leikmenn. Leikmenn sem eru uppaldir hjá félaginu eða þá að þeir hafi verið í vissan árafjölda þar. Hér að neðan er leikmannahópurinn.
Thiago Alcantara, Trent Alexander-Arnold*, Alisson Becker, Luis Diaz, Wataru Endo, Cody Gakpo, Paul Glatzel*, Joe Gomez*, Curtis Jones*, Caoimhin Kelleher*, Ibrahima Konate, Alexis Mac Allister, Joel Matip, Darwin Nunez, Andy Robertson, Mohamed Salah, Adrian, Dominik Szoboszlai, Vitezslav Jaros*, Diogo Jota, Kostas Tsimikas og Virgil van Dijk.
Eins og sjá má á listanum vantar nokkra ungliða sem hafa leikið með liðinu og hafa ekki verið lánaðir. Ástæðan er sú að félög geta notað eins mikið af heimaöldum unglingum og vilji stendur til.
Til samanburðar er hér að neðan leikmannahópur Liverpool sem tilkynntur var fyrir keppni í Evrópudeildinni. Þar gætu líka verið fleiri unglingar en sama gildir um notkun á þeim eins og í deildinni heima og greint er frá hér ofan við.
Markmenn
Alisson Becker, Vitezslav Jaros og Caoimhin Kelleher.
Varnarmenn
Joe Gomez, Virgil van Dijk, Ibrahima Konate, Kostas Tsimikas, Andy Robertson, Joel Matip og Trent Alexander-Arnold.
Miðjumenn
Wataru Endo, Thiago Alcantara, Dominik Szoboszlai, Alexis Mac Allister, Curtis Jones, Ryan Gravenberch og Bobby Clark.
Framherjar
Luis Diaz, Darwin Nunez, Mohamed Salah, Cody Gakpo, Diogo Jota og Ben Doak.
Vonandi eiga þessir leikmenn eftir að verja heiður Liverpool með sóma og sæmd í keppni á þessari nýhöfnu leiktíð.
TIL BAKA
Leikmannahópar Liverpool tilkynntir
Liverpool hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir fyrri hluta keppni í Úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu 2023/24. Leikmennirnir sem eru stjörnumerkir flokkast sem heimaaldir leikmenn. Leikmenn sem eru uppaldir hjá félaginu eða þá að þeir hafi verið í vissan árafjölda þar. Hér að neðan er leikmannahópurinn.
Thiago Alcantara, Trent Alexander-Arnold*, Alisson Becker, Luis Diaz, Wataru Endo, Cody Gakpo, Paul Glatzel*, Joe Gomez*, Curtis Jones*, Caoimhin Kelleher*, Ibrahima Konate, Alexis Mac Allister, Joel Matip, Darwin Nunez, Andy Robertson, Mohamed Salah, Adrian, Dominik Szoboszlai, Vitezslav Jaros*, Diogo Jota, Kostas Tsimikas og Virgil van Dijk.
Eins og sjá má á listanum vantar nokkra ungliða sem hafa leikið með liðinu og hafa ekki verið lánaðir. Ástæðan er sú að félög geta notað eins mikið af heimaöldum unglingum og vilji stendur til.
Til samanburðar er hér að neðan leikmannahópur Liverpool sem tilkynntur var fyrir keppni í Evrópudeildinni. Þar gætu líka verið fleiri unglingar en sama gildir um notkun á þeim eins og í deildinni heima og greint er frá hér ofan við.
Markmenn
Alisson Becker, Vitezslav Jaros og Caoimhin Kelleher.
Varnarmenn
Joe Gomez, Virgil van Dijk, Ibrahima Konate, Kostas Tsimikas, Andy Robertson, Joel Matip og Trent Alexander-Arnold.
Miðjumenn
Wataru Endo, Thiago Alcantara, Dominik Szoboszlai, Alexis Mac Allister, Curtis Jones, Ryan Gravenberch og Bobby Clark.
Framherjar
Luis Diaz, Darwin Nunez, Mohamed Salah, Cody Gakpo, Diogo Jota og Ben Doak.
Vonandi eiga þessir leikmenn eftir að verja heiður Liverpool með sóma og sæmd í keppni á þessari nýhöfnu leiktíð.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan