| Sf. Gutt
Mohamed Salah skoraði á móti Bournemouth um helgina. Þar með varð hann fimmti markahæsti leikmaður í sögu Liverpool Football Club. Hann tók fimmta sætið af Steven Gerrard.
Það þurfti svo sem ekki að koma á óvart að Mohamed myndi komast upp fyrir Steven í þessum leik. Mohamed er búinn að spila níu leiki á móti Bournemouth og í þeim hefur hann skorað níu mörk!
Næsti maður á markalista Liverpool er Billy Liddell. Mohamed þarf að skora 42 mörk til að komast upp fyrir Billy. Það er ekki alveg útilokað að Mohamed eigi eftir að ná skosku goðsögninni ef hann spilar næstu tvö keppnistímabil með Liverpool.
TIL BAKA
Mohamed fimmti markahæsti!

Mohamed Salah skoraði á móti Bournemouth um helgina. Þar með varð hann fimmti markahæsti leikmaður í sögu Liverpool Football Club. Hann tók fimmta sætið af Steven Gerrard.
Það þurfti svo sem ekki að koma á óvart að Mohamed myndi komast upp fyrir Steven í þessum leik. Mohamed er búinn að spila níu leiki á móti Bournemouth og í þeim hefur hann skorað níu mörk!
1. Ian Rush – 346.
2. Roger Hunt – 285.
3. Gordon Hodgson – 241.
4. Billy Liddell – 228.
5. Mohamed Salah – 187.
6. Steven Gerrard – 186.
7. Robbie Fowler – 183.
8. Kenny Dalglish – 172.
9. Michael Owen – 158.
10. Harry Chambers – 151.
Næsti maður á markalista Liverpool er Billy Liddell. Mohamed þarf að skora 42 mörk til að komast upp fyrir Billy. Það er ekki alveg útilokað að Mohamed eigi eftir að ná skosku goðsögninni ef hann spilar næstu tvö keppnistímabil með Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan