| Sf. Gutt
Núna í vikunni fór einhverjir fjölmiðlar af stað með þá sögu að félagið Al-Ittihad í Sádi Arabíu ætlaði að kaupa Mohamed Salah. Ramy Abbas umboðsmaður Mohamed segir ekkert hæft í þessu. Hann sagði að Mohamed ætli sér að vera áfram hjá Liverpool. ,,Ef við hefðum verið að velta því fyrir okkur að fara frá Liverpool á þessu ári hefðum við ekki endurnýjað samning við félagið í fyrrasumar." Svo mörg voru þau orð!
Mohamed Salah endurnýjaði samning sinn við Liverpool í fyrrasumar. Núna eru félagar hans Roberto Firmino og Sadio Mané farnir og reyndar báðir til Sádi Arabíu. Það verður vonandi nokkuð bið enn á því að Mohamed Salah yfirgefi Liverpool.
TIL BAKA
Ætlar að vera áfram hjá Liverpool!

Núna í vikunni fór einhverjir fjölmiðlar af stað með þá sögu að félagið Al-Ittihad í Sádi Arabíu ætlaði að kaupa Mohamed Salah. Ramy Abbas umboðsmaður Mohamed segir ekkert hæft í þessu. Hann sagði að Mohamed ætli sér að vera áfram hjá Liverpool. ,,Ef við hefðum verið að velta því fyrir okkur að fara frá Liverpool á þessu ári hefðum við ekki endurnýjað samning við félagið í fyrrasumar." Svo mörg voru þau orð!

Mohamed Salah endurnýjaði samning sinn við Liverpool í fyrrasumar. Núna eru félagar hans Roberto Firmino og Sadio Mané farnir og reyndar báðir til Sádi Arabíu. Það verður vonandi nokkuð bið enn á því að Mohamed Salah yfirgefi Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki
Fréttageymslan