| Sf. Gutt
Núna í vikunni fór einhverjir fjölmiðlar af stað með þá sögu að félagið Al-Ittihad í Sádi Arabíu ætlaði að kaupa Mohamed Salah. Ramy Abbas umboðsmaður Mohamed segir ekkert hæft í þessu. Hann sagði að Mohamed ætli sér að vera áfram hjá Liverpool. ,,Ef við hefðum verið að velta því fyrir okkur að fara frá Liverpool á þessu ári hefðum við ekki endurnýjað samning við félagið í fyrrasumar." Svo mörg voru þau orð!
Mohamed Salah endurnýjaði samning sinn við Liverpool í fyrrasumar. Núna eru félagar hans Roberto Firmino og Sadio Mané farnir og reyndar báðir til Sádi Arabíu. Það verður vonandi nokkuð bið enn á því að Mohamed Salah yfirgefi Liverpool.
TIL BAKA
Ætlar að vera áfram hjá Liverpool!

Núna í vikunni fór einhverjir fjölmiðlar af stað með þá sögu að félagið Al-Ittihad í Sádi Arabíu ætlaði að kaupa Mohamed Salah. Ramy Abbas umboðsmaður Mohamed segir ekkert hæft í þessu. Hann sagði að Mohamed ætli sér að vera áfram hjá Liverpool. ,,Ef við hefðum verið að velta því fyrir okkur að fara frá Liverpool á þessu ári hefðum við ekki endurnýjað samning við félagið í fyrrasumar." Svo mörg voru þau orð!

Mohamed Salah endurnýjaði samning sinn við Liverpool í fyrrasumar. Núna eru félagar hans Roberto Firmino og Sadio Mané farnir og reyndar báðir til Sádi Arabíu. Það verður vonandi nokkuð bið enn á því að Mohamed Salah yfirgefi Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!
Fréttageymslan