| Sf. Gutt

Norðmaðurinn Erling Haaland, markakóngur Manchester City, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti leikmaður sem hann mætti á síðasta keppnistímabili.
,,Hann var sá erfiðasti. Ég man að við áttum í vandræðum á Anfield. Ég hef alltaf sagt að Virgil er gríðarlega góður. Ég er mjög hrifinn af honum sem leikmanni. Hann er snjall og fljótur. Svo er hann einfaldlega óraunverulega sterkur í loftinu!"
Erling raðaði inn mörkum á síðustu leiktíð en honum tókst ekki að skora á móti Liverpool. Það voru ekki mörg lið sem náðu að halda norska framherjanum í skefjum.
TIL BAKA
Óraunverulega sterkur í loftinu!

Norðmaðurinn Erling Haaland, markakóngur Manchester City, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti leikmaður sem hann mætti á síðasta keppnistímabili.
,,Hann var sá erfiðasti. Ég man að við áttum í vandræðum á Anfield. Ég hef alltaf sagt að Virgil er gríðarlega góður. Ég er mjög hrifinn af honum sem leikmanni. Hann er snjall og fljótur. Svo er hann einfaldlega óraunverulega sterkur í loftinu!"
Erling raðaði inn mörkum á síðustu leiktíð en honum tókst ekki að skora á móti Liverpool. Það voru ekki mörg lið sem náðu að halda norska framherjanum í skefjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan