| Sf. Gutt
Liverpool leikur tvo æfingaleiki í Singapúr í sumar. Liðið fer til Singapúr eftir dvöl við æfingar í Þýskalandi. Fyrri leikurinn er við Leicester City sem féll úr Úrvalsdeildinni í vor. Í seinni leiknum mætir Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern Muchen.
Leikirnir fara báðir fram á Þjóðarleikvanginum í Singapúr. Þegar þarna kemur við sögu á æfingatímabilinu verða trúlega allir aðalliðsleikmenn Liverpool komnir til æfinga.
TIL BAKA
Tveir æfingaleikir

Liverpool leikur tvo æfingaleiki í Singapúr í sumar. Liðið fer til Singapúr eftir dvöl við æfingar í Þýskalandi. Fyrri leikurinn er við Leicester City sem féll úr Úrvalsdeildinni í vor. Í seinni leiknum mætir Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern Muchen.
Sunnudagur 30. júlí. Liverpool vs Leicester City.
Miðvikudagur 2. ágúst. Liverpool vs Bayern Munchen.
Leikirnir fara báðir fram á Þjóðarleikvanginum í Singapúr. Þegar þarna kemur við sögu á æfingatímabilinu verða trúlega allir aðalliðsleikmenn Liverpool komnir til æfinga.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!
Fréttageymslan