Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk.
Við minnum á aðalfund Liverpoolklúbbsins á Íslandi þriðjudaginn 6. maí kl. 17:30 í Minigarðinum.
Á fundinum verða þrír aðalstjórnarmenn og tveir varamenn kosnir.
Frambjóðendur eru:
Til stjórnar:
Elín Inga Guðmundsdóttir
Elísabet Ósk Guðmundsdóttir
Haraldur Emilsson
Heiðar Austmann
Helga Gunnarsdóttir
Helgi Tómasson
Jón Ragnar Arnarson
Súsanna Finnbogadóttir
Sverrir Jón Gylfason
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og láta sig starf klúbbsins varða.
-
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik!