Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk.
Við minnum á aðalfund Liverpoolklúbbsins á Íslandi þriðjudaginn 6. maí kl. 17:30 í Minigarðinum.
Á fundinum verða þrír aðalstjórnarmenn og tveir varamenn kosnir.
Frambjóðendur eru:
Til stjórnar:
Elín Inga Guðmundsdóttir
Elísabet Ósk Guðmundsdóttir
Haraldur Emilsson
Heiðar Austmann
Helga Gunnarsdóttir
Helgi Tómasson
Jón Ragnar Arnarson
Súsanna Finnbogadóttir
Sverrir Jón Gylfason
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og láta sig starf klúbbsins varða.
-
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð!