| Sf. Gutt
TIL BAKA
Stefan og Ben efnilegastir!
Fréttaritari var fyrir páskana staddur í bænum Salou á suður Spáni. Hann hitti þar nokkra úr þjálfaraliði Liverpool F.C. sem voru að fylgja unglingaliði félagsins á mót.
Fréttaritari spurði hvaða leikmenn, af yngri leikmönnum félagsins, þau sem þarna voru teldu efnilegasta. Hér á eftir fer endursögn af því sem þjálfararnir sögðu. Að þeirra áliti skara þessir tveir framúr.
Stefan Bajcetic: Þau sögðu Stefan auðvitað meira en efnilegan. Hann væri nú þegar búinn að spila dálítið með aðalliðinu á þessu keppnistímabili og hann hefði sýnt að hann hafi allt til að bera til að geta náð langt.
Ben Doak: Þau töldu að Ben geti orðið mjög góður. Hann búi yfir miklum hæfileikum. Hann sé líka mjög einbeittur í að ná langt í íþróttinni.
Það verður spennandi að sjá hvað verður úr þeim Stefan Bajcetic og Ben Doak. Stefan stóð sig mjög vel á miðjunni áður en hann varð að hætta keppni vegna meiðsla. Ben tók sín fyrstu skref með aðalliðinu og líklega hefði Skotinn spilað eitthvað meira nema vegna þess að hann átti í vandræðum með meiðsli.
Fréttaritari spurði hvaða leikmenn, af yngri leikmönnum félagsins, þau sem þarna voru teldu efnilegasta. Hér á eftir fer endursögn af því sem þjálfararnir sögðu. Að þeirra áliti skara þessir tveir framúr.

Stefan Bajcetic: Þau sögðu Stefan auðvitað meira en efnilegan. Hann væri nú þegar búinn að spila dálítið með aðalliðinu á þessu keppnistímabili og hann hefði sýnt að hann hafi allt til að bera til að geta náð langt.

Ben Doak: Þau töldu að Ben geti orðið mjög góður. Hann búi yfir miklum hæfileikum. Hann sé líka mjög einbeittur í að ná langt í íþróttinni.
Það verður spennandi að sjá hvað verður úr þeim Stefan Bajcetic og Ben Doak. Stefan stóð sig mjög vel á miðjunni áður en hann varð að hætta keppni vegna meiðsla. Ben tók sín fyrstu skref með aðalliðinu og líklega hefði Skotinn spilað eitthvað meira nema vegna þess að hann átti í vandræðum með meiðsli.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð! -
| Sf. Gutt
Fjórir tilbúnir eftir hvíld -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Kaide Gordon að skríða saman -
| Sf. Gutt
Stutt gaman!
Fréttageymslan