| Sf. Gutt

Um síðustu helgi var spilað til úrslita í bikarkeppni neðri deilda á Englandi. Peterborough vann Wycombe Wanderes 2:1 á Wembley.
Í fyrra var Conor Bradley í sigurliði í sömu keppni. Hann var þá í láni hjá Bolton Wanderes. Í úrslitunum í fyrra vann Bolton Plymouth Argyle 4:0. Conor sem stóð sig mjög vel og spilaði allan leikinn. Alls voru 79.389 áhorfendur á leiknum sem var magnað. Alls spilaði Conor 53 leiki með Bolton og skoraði sjö mörk.
Þess má geta að Jordan Williams, fyrrum leikmaður Liverpool, kom inn sem varamaður hjá Bolton á Wembley. Jordan ólst upp hjá Liverpool og var á mála hjá liðinu til 2018 en þá gekk hann til liðs við Rochdale. Hann var áður í láni hjá því liði, Notts county og Swindon. Hann lék síðar með Blackpool og nú með Milton Keynes Dons. Jordan spilaði með yngri landsliðum Wales. Hann lék einn leik með aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Conor Bradley með gullverðlaun

Um síðustu helgi var spilað til úrslita í bikarkeppni neðri deilda á Englandi. Peterborough vann Wycombe Wanderes 2:1 á Wembley.
Í fyrra var Conor Bradley í sigurliði í sömu keppni. Hann var þá í láni hjá Bolton Wanderes. Í úrslitunum í fyrra vann Bolton Plymouth Argyle 4:0. Conor sem stóð sig mjög vel og spilaði allan leikinn. Alls voru 79.389 áhorfendur á leiknum sem var magnað. Alls spilaði Conor 53 leiki með Bolton og skoraði sjö mörk.

Þess má geta að Jordan Williams, fyrrum leikmaður Liverpool, kom inn sem varamaður hjá Bolton á Wembley. Jordan ólst upp hjá Liverpool og var á mála hjá liðinu til 2018 en þá gekk hann til liðs við Rochdale. Hann var áður í láni hjá því liði, Notts county og Swindon. Hann lék síðar með Blackpool og nú með Milton Keynes Dons. Jordan spilaði með yngri landsliðum Wales. Hann lék einn leik með aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan