| Sf. Gutt
Hvíti varabúningur Liverpool hefur ekki reynst vel á þessu keppnistímabili. Í það minnsta hefur Liverpool ekki unnið einn einasta leik í búningnum sem mögum finnst undarlegur!
Liverpool hefur það sem af er leiktíðar leikið fimm sinnum í hvíta búningnum og enn hefur ekki unnist einn einasti leikur í þeim. Liðið hefur tapað 2:1 fyrir Manchester United, 3:2 gegn Arsenal og svo 1:0 fyrir bæði Nottingham Forest og Bournemouth. Eitt stig eftir markalaust jafntefli við Crystal Palace er öll uppskeran og sú uppskera er sannarlega rýr!

Það sem lifir er leiktíðar eru eftir tveir útileikir sem liðið klæðist varabúningum. Á móti West Ham United og svo Southampton. Það er ekki gott að segja hvort hvíti búningurinn eða sá græni verður notaður í þeim leikjum. Trúlega verður sá græni notaður á móti Southampton og sá hvíti gegn West Ham. Það er kannski ekki útilokað að sigur vinnist í hvítu áður en leiktíðinni lýkur.
TIL BAKA
Aldrei unnið í hvíta búningnum

Hvíti varabúningur Liverpool hefur ekki reynst vel á þessu keppnistímabili. Í það minnsta hefur Liverpool ekki unnið einn einasta leik í búningnum sem mögum finnst undarlegur!

Liverpool hefur það sem af er leiktíðar leikið fimm sinnum í hvíta búningnum og enn hefur ekki unnist einn einasti leikur í þeim. Liðið hefur tapað 2:1 fyrir Manchester United, 3:2 gegn Arsenal og svo 1:0 fyrir bæði Nottingham Forest og Bournemouth. Eitt stig eftir markalaust jafntefli við Crystal Palace er öll uppskeran og sú uppskera er sannarlega rýr!

Það sem lifir er leiktíðar eru eftir tveir útileikir sem liðið klæðist varabúningum. Á móti West Ham United og svo Southampton. Það er ekki gott að segja hvort hvíti búningurinn eða sá græni verður notaður í þeim leikjum. Trúlega verður sá græni notaður á móti Southampton og sá hvíti gegn West Ham. Það er kannski ekki útilokað að sigur vinnist í hvítu áður en leiktíðinni lýkur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!
Fréttageymslan