| Sf. Gutt

Fjölmargir ungliðar valdir í landslið

Fjölmargir af ungliðum Liverpool voru valdir í landslið sín fyrir yfirstandandi landsleikjahrotu. Fimm þeirra hafa spilað með aðalliði Liverpool. Norður Írland aðallandslið - Conor Bradley.

Wales undir 21. árs - Owen Beck. 

Wales undir 21. árs - Tom Hill.Pólland undir 21. árs - Mateusz Musialowski.

Tékkland undir 21. árs - Vitek Jaros.

England undir 20 ára - Harvey Davies. 

England undir 20 ára - Jarell Quansah.

England undir 19 ára - Lee Jones. 

England undir 19 ára - Luke Chambers. 

Wales undir 19 ára - Lewis Koumas. 

Þýskaland undir 19 ára - Melkamu Frauendorf.

Bobby Clark

England undir 18 ára - Bobby Clark. 

England undir 18 ára - Calum Scanlon.

Norður Írland undir 17 ára - Kieran Morrison.

Conor Bradley var valinn í aðallandslið Norður Íra en hann er búinn að spila nokkrum sinnum með liðinu. Fimm, Conor, Owen, Melkamu, Bobby og Tom, hafa nú þegar spilað með aðalliði Liverpool.


Búið var að velja Ben Doak í undir 21. árs lið Skota. Hann varð að draga sig úr hópnum því hann fékk þungt höfuðhögg í leik með undir 18 ára liði Liverpool. 

Það verður áhugavert hverjir þessara leikmanna komast í aðallið Liverpool. Eins hvort þeir ná að spila með aðallandsliðum þjóða sinna.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan