| Sf. Gutt
Unglingalið Liverpool er komið áfram í Evrópudeild yngri liða. Liðið er komið í átta liða úrslit sem er góður árangur. Liverpool komst áfram á dögunum eftir að hafa unnið Porto 6:5 í vítaspyrnukeppni. Leiknum sjálfum, sem fór fram í Liverpool, lauk 1:1. Melkamu Frauendorf skoraði mark Liverpool.
Liverpool mætir Sporting Lissabon í átta liða úrslitum. Liðin leiða saman hesta sína í Portúgal. Leikurinn fer fram 14. mars.
Í þessari keppni nota lið leikmenn sem eru yngri en 19 ára. Keppnin fór fyrst fram á leiktíðinni 2013/14. Benfica er ríkjandi meistari.
TIL BAKA
Ungliðar áfram

Liverpool mætir Sporting Lissabon í átta liða úrslitum. Liðin leiða saman hesta sína í Portúgal. Leikurinn fer fram 14. mars.
Í þessari keppni nota lið leikmenn sem eru yngri en 19 ára. Keppnin fór fyrst fram á leiktíðinni 2013/14. Benfica er ríkjandi meistari.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan