| Sf. Gutt
Mohamed Salah skoraði 20. mark sitt á leiktíðinni á móti Wolves í gærkvöldi. Hann hefur náð þessum áfanga á hverri einustu leiktíð á ferli sínum hjá Liverpool. Þetta segir sína sögu um hversu ferill Mohamed Salah hjá Liverpool er glæsilegur!
Hér að neðan er listi yfir markafjölda egypska Kóngsins frá því hann kom til Liverpool. Tekið skal fram að um er að ræða mörk í öllum keppnum.

TIL BAKA
Enn og aftur 20 mörk!

Mohamed Salah skoraði 20. mark sitt á leiktíðinni á móti Wolves í gærkvöldi. Hann hefur náð þessum áfanga á hverri einustu leiktíð á ferli sínum hjá Liverpool. Þetta segir sína sögu um hversu ferill Mohamed Salah hjá Liverpool er glæsilegur!
Hér að neðan er listi yfir markafjölda egypska Kóngsins frá því hann kom til Liverpool. Tekið skal fram að um er að ræða mörk í öllum keppnum.

Keppnistímabilið 2017/18 - 44 mörk.

Keppnistímabilið 2018/19 - 27 mörk.

Keppnistímabilið 2018/19 - 27 mörk.

Keppnistímabilið 2019/20 - 23 mörk.


Keppnistímabilið 2020/21 - 31 mark.


Keppnistímabilið 2021/22 - 31 mark.


Keppnistímabilið 2022/23 - Kominn með 20 mörk 1. mars.
Það er talsvert eftir af leikjum til vorsins og ekki gott að segja hver markafjöldi Mohamed varður þegar upp er staðið. En hann er alla vega kominn með 20 mörk í byrjun mars.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan