| Sf. Gutt
Það styttist ófluga í að lokað verði fyrir félagaskipti knattspyrnumanna á Englandi. Gerist eitthvað hjá Liverpool áður en lokað verður? Svarið við þessari spurningu er trúlega ekki.
Liverpool keypti Hollendinginn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven fyrir 37 milljónir sterlingspunda. Hann er að fóta sig með liðinu en hefur ekki náð sér almennilega á strik ennþá sem komið er.
Nokkrir ungliðar hafa verið lánaðir eða kallaðir úr láni. Eitthvað gæti gerst í þeim efnum þar til lokað verður fyrir félagaskipti.
Forráðamenn Liverpool eru örugglega eitthvað að horfa í kringum sig eftir leikmönnum. En reynt er að vanda valið sem best og því er ekki líklegt að nýr maður hvað þá menn bætist í hópinn.
TIL BAKA
Af leikmannamálum

Það styttist ófluga í að lokað verði fyrir félagaskipti knattspyrnumanna á Englandi. Gerist eitthvað hjá Liverpool áður en lokað verður? Svarið við þessari spurningu er trúlega ekki.

Liverpool keypti Hollendinginn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven fyrir 37 milljónir sterlingspunda. Hann er að fóta sig með liðinu en hefur ekki náð sér almennilega á strik ennþá sem komið er.
Nokkrir ungliðar hafa verið lánaðir eða kallaðir úr láni. Eitthvað gæti gerst í þeim efnum þar til lokað verður fyrir félagaskipti.
Forráðamenn Liverpool eru örugglega eitthvað að horfa í kringum sig eftir leikmönnum. En reynt er að vanda valið sem best og því er ekki líklegt að nýr maður hvað þá menn bætist í hópinn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Virgil lítur um öxl -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Hundrað sinnum haldið hreinu! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðja frá Arne Slot! -
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Jólafrí! -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði
Fréttageymslan

