| Sf. Gutt
Unglingalið Liverpool komst í kvöld áfram í fimmtu umferð Unglingabikarkeppninnar. Liðið hefur nú komist í gegnum tvær umferðir.
Eina mark leiksins kom á 19. mínútu og skoraði Michael Laffey það. Port Vale átti horn en Liverpool sneri vörn í sókn. Markmaður Port Vale kom út úr vítateignum til að bjarga málum en missti af boltanum. Boltinn hrökk fyrir fætur Michael rétt við vítateiginn og hann skoraði í autt markið.
Sigur Liverpool var naumur því Port Vale fékk góð færi til að jafna leikinn. Í síðari hálfleik áttu heimamenn til dæmis skot í þverlá og niður. Luke Hewitson varði líka hvað eftir annað í marki Liverpool.
Bobby Clark var eini leikmaður Liverpool sem hefur leikið með aðalliðinu. Hann er búinn að spila tvo leiki með aðalliðinu.
Liverpool: Hewitson, Davidson, Lucky, Samuels, Scanlon, Miles, Pilling, Laffey, Clark, Danns (Young 63. mín.) og Roberts. Ónotaðir varamenn: Trueman, Giblin, Gyimah, Pennington, Gift og Ahmed.
TIL BAKA
Áfram í Unglingabikarnum
Unglingalið Liverpool komst í kvöld áfram í fimmtu umferð Unglingabikarkeppninnar. Liðið hefur nú komist í gegnum tvær umferðir. Eina mark leiksins kom á 19. mínútu og skoraði Michael Laffey það. Port Vale átti horn en Liverpool sneri vörn í sókn. Markmaður Port Vale kom út úr vítateignum til að bjarga málum en missti af boltanum. Boltinn hrökk fyrir fætur Michael rétt við vítateiginn og hann skoraði í autt markið.
Sigur Liverpool var naumur því Port Vale fékk góð færi til að jafna leikinn. Í síðari hálfleik áttu heimamenn til dæmis skot í þverlá og niður. Luke Hewitson varði líka hvað eftir annað í marki Liverpool.
Bobby Clark var eini leikmaður Liverpool sem hefur leikið með aðalliðinu. Hann er búinn að spila tvo leiki með aðalliðinu.
Liverpool: Hewitson, Davidson, Lucky, Samuels, Scanlon, Miles, Pilling, Laffey, Clark, Danns (Young 63. mín.) og Roberts. Ónotaðir varamenn: Trueman, Giblin, Gyimah, Pennington, Gift og Ahmed.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

