| Sf. Gutt
Ungliðinn Kaide Gordon er búinn að vera meiddur frá því á síðasta keppnistímabili. Hann er nú loksins að skríða saman og er farinn að æfa lítillega. Kaide er með liðshópnum í Dúbaí.
Pilturinn spilaði sína fyrstu fjóra leiki með aðalliði Liverpool á síðustu leiktíð. Kaide skoraði eitt mark í þessum leikjum og framganga hans lofaði sannarlega góðu. Vonandi hefur hann náð sér vel af meiðslunum þannig að hann komi sterkur til baka.
TIL BAKA
Kaide Gordon að skríða saman

Ungliðinn Kaide Gordon er búinn að vera meiddur frá því á síðasta keppnistímabili. Hann er nú loksins að skríða saman og er farinn að æfa lítillega. Kaide er með liðshópnum í Dúbaí.
Pilturinn spilaði sína fyrstu fjóra leiki með aðalliði Liverpool á síðustu leiktíð. Kaide skoraði eitt mark í þessum leikjum og framganga hans lofaði sannarlega góðu. Vonandi hefur hann náð sér vel af meiðslunum þannig að hann komi sterkur til baka.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan