| Sf. Gutt
Nokkuð hefur verið talað um að Virgil van Dijk sé ekki að spila jafn vel og hann hefur verið að gera. Ronald de Boer, samlandi hans, hefur þetta að segja um málið.
,,Liverpool er ekki í sínu besta formi. Hann er það ekki heldur en það getur alltaf gerst. Það er ekki hægt að spila alltaf jafnvel tíu ár í röð. Allir eiga sínar lægðir."
Virgil er nú fyrirliði Hollands í Katar. Ronald, sem lék lengi með hollenska landsliðinu, finnst hann standa sig mjög vel í því hlutverki.
,,Mér finnst hann frábær fyrirliði Hollands. Hann leggur allt í sölurnar. Hann getur alveg tekið gagnrýni. Við erum stolt að hafa hann sem fyrirliða okkar."
Þess má til gamans geta að Frank, tvíburabróðir Ronald, var um tíma landsliðsþjálfari Hollands. Virgil lék undir hans stjórn með landsliðinu.
TIL BAKA
Ekki alltaf hægt að vera upp á sitt besta!

Nokkuð hefur verið talað um að Virgil van Dijk sé ekki að spila jafn vel og hann hefur verið að gera. Ronald de Boer, samlandi hans, hefur þetta að segja um málið.
,,Liverpool er ekki í sínu besta formi. Hann er það ekki heldur en það getur alltaf gerst. Það er ekki hægt að spila alltaf jafnvel tíu ár í röð. Allir eiga sínar lægðir."
Virgil er nú fyrirliði Hollands í Katar. Ronald, sem lék lengi með hollenska landsliðinu, finnst hann standa sig mjög vel í því hlutverki.
,,Mér finnst hann frábær fyrirliði Hollands. Hann leggur allt í sölurnar. Hann getur alveg tekið gagnrýni. Við erum stolt að hafa hann sem fyrirliða okkar."

Þess má til gamans geta að Frank, tvíburabróðir Ronald, var um tíma landsliðsþjálfari Hollands. Virgil lék undir hans stjórn með landsliðinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Finn fyrir ást fólksins í borginni! -
| Heimir Eyvindarson
Hvað er framundan? -
| Sf. Gutt
Næsta víst að Trent er á förum! -
| Sf. Gutt
Ógleymanlegt! -
| Sf. Gutt
Sex fyrirliðar í röðum Liverpool! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan
Fréttageymslan