| Sf. Gutt
Vörn Liverpool á FA bikarnum hefst í Liverpool. Í kvöld var dregið til 3. umferðar og fékk Liverpool Wolverhampton Wanderes. Ekki auðveldasti mótherjinn því fjöldi liða úr neðri deildum voru með í drættinum. En mest er um vert að hafa fengið heimaleik. Leikurinn fer fram í byrjun janúar.
Drátturinn fór fram á Anfield Road þar sem Liverpool er ríkjandi bikarmeistari. Mark Wright, sem var fyrirliði Liverpool þegar liðið vann FA bikarinn 1992, og Rachel Brown-Finnis, fyrrum markmaður Liverpool og Liverpool, sáu um að draga liðin saman.
Hér má sjá myndir frá drættinum af Liverpoolfc.com.
TIL BAKA
Bikarvörnin hefst heima í Liverpool!

Vörn Liverpool á FA bikarnum hefst í Liverpool. Í kvöld var dregið til 3. umferðar og fékk Liverpool Wolverhampton Wanderes. Ekki auðveldasti mótherjinn því fjöldi liða úr neðri deildum voru með í drættinum. En mest er um vert að hafa fengið heimaleik. Leikurinn fer fram í byrjun janúar.

Drátturinn fór fram á Anfield Road þar sem Liverpool er ríkjandi bikarmeistari. Mark Wright, sem var fyrirliði Liverpool þegar liðið vann FA bikarinn 1992, og Rachel Brown-Finnis, fyrrum markmaður Liverpool og Liverpool, sáu um að draga liðin saman.
Hér má sjá myndir frá drættinum af Liverpoolfc.com.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur
Fréttageymslan

