| Sf. Gutt
Þegar Liverpool tapaði fyrir Leeds United á Anfield Road í gærkvöldi upplifði Virgil van Dijk tap á Anfield í fyrsta skipti á ferli sínum frá því hann kom til Liverpool. Hann hafði þá leikið 70 deildarleiki með Liverpool án þess að tapa. Um met er að ræða!
Þetta er algjörlega magnaður árangur og í raun lygilegur. En allt tekur enda. En eitt tap í 70 leikjum getur ekki talist mikið!
TIL BAKA
Sjö tugir leikja án taps!

Þegar Liverpool tapaði fyrir Leeds United á Anfield Road í gærkvöldi upplifði Virgil van Dijk tap á Anfield í fyrsta skipti á ferli sínum frá því hann kom til Liverpool. Hann hafði þá leikið 70 deildarleiki með Liverpool án þess að tapa. Um met er að ræða!
Leikir: 70.
Sigrar: 59.
Jafntefli: 11.
Töp: 0.


Þetta er algjörlega magnaður árangur og í raun lygilegur. En allt tekur enda. En eitt tap í 70 leikjum getur ekki talist mikið!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan