| Sf. Gutt

Sjö tugir leikja án taps!


Þegar Liverpool tapaði fyrir Leeds United á Anfield Road í gærkvöldi upplifði Virgil van Dijk tap á Anfield í fyrsta skipti á ferli sínum frá því hann kom til Liverpool. Hann hafði þá leikið 70 deildarleiki með Liverpool án þess að tapa. Um met er að ræða!

Leikir: 70.

Sigrar: 59.

Jafntefli: 11.

Töp: 0.Þetta er algjörlega magnaður árangur og í raun lygilegur. En allt tekur enda. En eitt tap í 70 leikjum getur ekki talist mikið!

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan