| Sf. Gutt
Liverpool átti að leika við Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn kemur. Búið er að fresta leiknum vegna útfarar Elísabetar annarrar Bretadrottningar. Reyndar fer útförin ekki fram fyrr en næsta mánudag. Ástæðan fyrir því að leiknum á Stamford Bridge, og nokkrum öðrum núna um helgina, er frestað er sú að mikillar öryggisgæslu er þörf vegna útfararinnar. Þess vegna ákváðu yfirvöld að fresta þeim leikjum sem þörfnuðust mestrar löggæslu.
Liverpool á því ekki leik aftur fyrr en laugardaginn 1. október en þá mæta tvöföldu bikarmeistararnir Brighton and Hove Albion á Anfield Road. Reyndar spila flestir leikmenn Liverpool með landsliðum sínum fram að þeim leik en eftir komandi helgi hefst landsleikjahlé.
TIL BAKA
Frestað!

Liverpool átti að leika við Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn kemur. Búið er að fresta leiknum vegna útfarar Elísabetar annarrar Bretadrottningar. Reyndar fer útförin ekki fram fyrr en næsta mánudag. Ástæðan fyrir því að leiknum á Stamford Bridge, og nokkrum öðrum núna um helgina, er frestað er sú að mikillar öryggisgæslu er þörf vegna útfararinnar. Þess vegna ákváðu yfirvöld að fresta þeim leikjum sem þörfnuðust mestrar löggæslu.
Liverpool á því ekki leik aftur fyrr en laugardaginn 1. október en þá mæta tvöföldu bikarmeistararnir Brighton and Hove Albion á Anfield Road. Reyndar spila flestir leikmenn Liverpool með landsliðum sínum fram að þeim leik en eftir komandi helgi hefst landsleikjahlé.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingar hefjast 8. júlí -
| Sf. Gutt
Darwin Núnez fær lengra sumarfrí -
| Sf. Gutt
Liverpool Football Club á afmæli í dag! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Farinn eftir einn leik! -
| Sf. Gutt
Gull og silfur! -
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni!
Fréttageymslan