| Sf. Gutt

Hvorki fleiri né færri en sex leikmenn Liverpool voru valdir í Lið ársins í Úrvalsdeildinni. Leikmenn í deildinni völdu liðið en liðið var tilkynnt um leið og greint var frá kjöri Leikmanns ársins. Mohamed Salah hlaut þá viðurkenningu eins og fram hefur komið.
Alisson Becker er markmaður liðsins. Alexander-Arnold er hægri bakvörður og Virgil van Dijk annar miðvarðanna. Thiago Alcantara er einn þriggja miðjumanna. Mohamed Salah og Sadio Mané skipa tvær af þremur framherjastöðum. Hér að neðan er liðið í heild sinni.



Þess má geta að Liverpool átti fjóra leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar fyrir liðið keppnistímabil. Það voru þeir Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk, Andy Robertson og Fabinho Tavarez. Trent og Virgil eru því í báðum liðunum.
TIL BAKA
Sex leikmenn Liverpool í Liði ársins!

Hvorki fleiri né færri en sex leikmenn Liverpool voru valdir í Lið ársins í Úrvalsdeildinni. Leikmenn í deildinni völdu liðið en liðið var tilkynnt um leið og greint var frá kjöri Leikmanns ársins. Mohamed Salah hlaut þá viðurkenningu eins og fram hefur komið.
Alisson Becker er markmaður liðsins. Alexander-Arnold er hægri bakvörður og Virgil van Dijk annar miðvarðanna. Thiago Alcantara er einn þriggja miðjumanna. Mohamed Salah og Sadio Mané skipa tvær af þremur framherjastöðum. Hér að neðan er liðið í heild sinni.

Markvörður:
Alisson Becker - Liverpool.



Varnarmenn:
Trent Alexander-Arnold - Liverpool.
Virgil van Dijk - Liverpool.
Antonio Rüdiger - Chelsea.
Joao Cancelo - Manchester City.


Miðjumenn:
Kevin De Bruyne - Manchester City.
Thiago Alcantara - Liverpool.
Bernardo Silva - Manchester City.


Framherjar:
Mohamed Salah - Liverpool.
Cristiano Ronaldo - Manchester United.
Sadio Mané - Liverpool.
Þess má geta að Liverpool átti fjóra leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar fyrir liðið keppnistímabil. Það voru þeir Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk, Andy Robertson og Fabinho Tavarez. Trent og Virgil eru því í báðum liðunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!
Fréttageymslan