| Sf. Gutt
Í kvöld léku Nottingham Forest og Huddersfield Town um síðasta sætið í átta liða úrslitum í FA bikarnum. Nú liggur fyrir hvaða liði Liverpool mætir!
Nottingham Forest vann Huddersfield 2:1. Það þýðir að Liverpool fer í heimsókn á City Ground í Nottingham. Leikur Forest og Liverpool fer fram sunnudaginn 20. mars og verður flautað til leiks klukkan 18:00.
Ljóst er að FOrest verður erfiður mótherji. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Forest hefur slegið Arsenal og Leicester City út úr FA bikarnum á leið sinni í átta liða úrslit.
TIL BAKA
Liverpool mætir Nottingham Forest

Í kvöld léku Nottingham Forest og Huddersfield Town um síðasta sætið í átta liða úrslitum í FA bikarnum. Nú liggur fyrir hvaða liði Liverpool mætir!
Nottingham Forest vann Huddersfield 2:1. Það þýðir að Liverpool fer í heimsókn á City Ground í Nottingham. Leikur Forest og Liverpool fer fram sunnudaginn 20. mars og verður flautað til leiks klukkan 18:00.
Ljóst er að FOrest verður erfiður mótherji. Liðið er í toppbaráttu í næst efstu deild. Forest hefur slegið Arsenal og Leicester City út úr FA bikarnum á leið sinni í átta liða úrslit.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur
Fréttageymslan