| Grétar Magnússon
Afríkukeppnin er farin af stað og á mánudaginn spiluðu Sadio Mané og Naby Keita með liðum sínum í B-riðli.
Mané og félagar mættu Simbabve og fyrirfram var búist við sigri Senegal. Allt leit út fyrir markalaust jafntefli en í uppbótartíma fengu Senegalar vítaspyrnu, Mané fór á punktinn og tryggði sínum mönnum sigur.
Í hinum leik riðilsins mættust Gínea og Malaví þar sem Naby Keita var fyrirliði Gíneumanna. Lokatölur voru sömuleiðis 1-0 og voru það Gíneumenn sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Markið skoraði Issiaga Sylla á 35. mínútu og þess má geta að Keita spilaði allann leikinn fyrir sína menn.
Í næsta leik riðilsins mætast Mané og Keita, nánar tiltekið föstudaginn 14. janúar klukkan 13:00.
TIL BAKA
Mané og Keita með sigra

Mané og félagar mættu Simbabve og fyrirfram var búist við sigri Senegal. Allt leit út fyrir markalaust jafntefli en í uppbótartíma fengu Senegalar vítaspyrnu, Mané fór á punktinn og tryggði sínum mönnum sigur.
Í hinum leik riðilsins mættust Gínea og Malaví þar sem Naby Keita var fyrirliði Gíneumanna. Lokatölur voru sömuleiðis 1-0 og voru það Gíneumenn sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Markið skoraði Issiaga Sylla á 35. mínútu og þess má geta að Keita spilaði allann leikinn fyrir sína menn.
Í næsta leik riðilsins mætast Mané og Keita, nánar tiltekið föstudaginn 14. janúar klukkan 13:00.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan