| Sf. Gutt
Í kvöld var dregið í FA bikarnum. Liverpool mætir Shrewsbury Town. Liðin leiða saman hesta sína á Anfield Road. Leikið verður um aðra helgi á nýju ári. Shrewsbury leikur í þriðju efstu deild.
Liverpool mætti Shrewsbury á þarsíðasta keppnistímabili. Liðin skildu jöfn 2:2 í Shrewsbury en Liverpool komst áfram eftir 1:0 sigur á Anfield. Vonandi nær Liverpool nú loksins að vinna FA bikarinn. Liverpool vann bikarinn góða síðast 2006.
TIL BAKA
Dregið í FA bikarnum

Í kvöld var dregið í FA bikarnum. Liverpool mætir Shrewsbury Town. Liðin leiða saman hesta sína á Anfield Road. Leikið verður um aðra helgi á nýju ári. Shrewsbury leikur í þriðju efstu deild.

Liverpool mætti Shrewsbury á þarsíðasta keppnistímabili. Liðin skildu jöfn 2:2 í Shrewsbury en Liverpool komst áfram eftir 1:0 sigur á Anfield. Vonandi nær Liverpool nú loksins að vinna FA bikarinn. Liverpool vann bikarinn góða síðast 2006.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingar hefjast 8. júlí -
| Sf. Gutt
Darwin Núnez fær lengra sumarfrí -
| Sf. Gutt
Liverpool Football Club á afmæli í dag! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Farinn eftir einn leik! -
| Sf. Gutt
Gull og silfur! -
| Sf. Gutt
Kemur heimsmeistari til Liverpool? -
| Sf. Gutt
Hvert fer James Milner? -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Markaregn í sólarblíðunni á suðurströndinni!
Fréttageymslan