| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Þriðji búningurinn kynntur
Liverpool hafa kynnt til leiks þriðja búning þessa tímabils og að þessu sinni er allt gult á litinn !
Sjón er sögu ríkari og með því að smella hér má sjá nokkra leikmenn félagsins, úr karla- og kvennaliði, skarta þessari flottu treyju.
Guli liturinn á sér nokkuð langa sögu hjá Liverpool eða allt til áranna eftir 1950 og í upphafi níunda áratugarins voru varabúningar liðsins oftar en ekki gulir. Síðast sáum við gulan varabúning tímabilið 2104-15. Það er ekki ólíklegt að þessi treyja eigi eftir að verða vinsæl hjá stuðningsmönnum.
Hægt er að forpanta með því að smella hér.


Sjón er sögu ríkari og með því að smella hér má sjá nokkra leikmenn félagsins, úr karla- og kvennaliði, skarta þessari flottu treyju.
Guli liturinn á sér nokkuð langa sögu hjá Liverpool eða allt til áranna eftir 1950 og í upphafi níunda áratugarins voru varabúningar liðsins oftar en ekki gulir. Síðast sáum við gulan varabúning tímabilið 2104-15. Það er ekki ólíklegt að þessi treyja eigi eftir að verða vinsæl hjá stuðningsmönnum.
Hægt er að forpanta með því að smella hér.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan