| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Þriðji búningurinn kynntur
Liverpool hafa kynnt til leiks þriðja búning þessa tímabils og að þessu sinni er allt gult á litinn !
Sjón er sögu ríkari og með því að smella hér má sjá nokkra leikmenn félagsins, úr karla- og kvennaliði, skarta þessari flottu treyju.
Guli liturinn á sér nokkuð langa sögu hjá Liverpool eða allt til áranna eftir 1950 og í upphafi níunda áratugarins voru varabúningar liðsins oftar en ekki gulir. Síðast sáum við gulan varabúning tímabilið 2104-15. Það er ekki ólíklegt að þessi treyja eigi eftir að verða vinsæl hjá stuðningsmönnum.
Hægt er að forpanta með því að smella hér.


Sjón er sögu ríkari og með því að smella hér má sjá nokkra leikmenn félagsins, úr karla- og kvennaliði, skarta þessari flottu treyju.
Guli liturinn á sér nokkuð langa sögu hjá Liverpool eða allt til áranna eftir 1950 og í upphafi níunda áratugarins voru varabúningar liðsins oftar en ekki gulir. Síðast sáum við gulan varabúning tímabilið 2104-15. Það er ekki ólíklegt að þessi treyja eigi eftir að verða vinsæl hjá stuðningsmönnum.
Hægt er að forpanta með því að smella hér.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Fréttageymslan

