| Sf. Gutt

Ben á leið í lánHermt er í skoskum fjölmiðlum að Liverpool hafi lánað Ben Woodburn til Heart of Midlothian. Hann spilar þar til loka leiktíðar. Hearts leikur í efstu deild á Skotlandi. Liðið komst upp í þá deild í vor. 

Ben stóð sig vel á undirbúningstímabilinu. Hann hefur spilað 11 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool. 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan