| Sf. Gutt
Harvey Elliott hefur gert nýjan samning við Liverpool. Sagt er í frétt frá félaginu að samningurinn sé til lengri tíma en er ekki tímasettur nánar.
Harvey er einn allra efnilegasti leikmaður í röðum félagsins. Liverpool keypti hann frá Fulham sumarið 2019. Hann hefur hingað til leikið níu leiki með Liverpool. Á síðasta keppnistímabili spilaði Harvey sem lánsmaður hjá Blackburn Rovers í næst efstu deild. Hann var með bestu leikmönnum liðsins, skoraði sjö mörk og lagði upp 11. Það er spurning hvort Harvey verður lánaður á næstu leiktíð eða hvort hann verður notaður í aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Harvey Elliott gerir nýjan samning

Harvey Elliott hefur gert nýjan samning við Liverpool. Sagt er í frétt frá félaginu að samningurinn sé til lengri tíma en er ekki tímasettur nánar.
Harvey er einn allra efnilegasti leikmaður í röðum félagsins. Liverpool keypti hann frá Fulham sumarið 2019. Hann hefur hingað til leikið níu leiki með Liverpool. Á síðasta keppnistímabili spilaði Harvey sem lánsmaður hjá Blackburn Rovers í næst efstu deild. Hann var með bestu leikmönnum liðsins, skoraði sjö mörk og lagði upp 11. Það er spurning hvort Harvey verður lánaður á næstu leiktíð eða hvort hann verður notaður í aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan