| Sf. Gutt
Í gærkvöldi kom í ljós að Liverpool mætir Aston Villa í úrslitaleik Unglingabikarkeppninnar. Úrslitaleikurinn fer fram seinna í þessum mánuði.
Aston Villa komst í úrslitaleikinn með því að vinn 4:1 sigur á West Bromwich Albion. Liverpool tryggði sér sæti með því að vinna Ipswich Town 1:2 á útivelli.
Lengst af sögu þessarar keppni var leikið heima og að heiman í úrslitum. En fyrir nokkrum árum var sá háttur tekinn upp að leikið er á heimavelli annars liðsins. Þetta er furðulegt fyrirkomulag svo ekki sé meira sagt því það ætti að vera hægur vandi að finna hlutlausan völl til að spila á. Í ár fær Aston Villa heimaleik í úrslitum.
TIL BAKA
Liverpool mætir Aston Villa

Aston Villa komst í úrslitaleikinn með því að vinn 4:1 sigur á West Bromwich Albion. Liverpool tryggði sér sæti með því að vinna Ipswich Town 1:2 á útivelli.
Lengst af sögu þessarar keppni var leikið heima og að heiman í úrslitum. En fyrir nokkrum árum var sá háttur tekinn upp að leikið er á heimavelli annars liðsins. Þetta er furðulegt fyrirkomulag svo ekki sé meira sagt því það ætti að vera hægur vandi að finna hlutlausan völl til að spila á. Í ár fær Aston Villa heimaleik í úrslitum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan