| Sf. Gutt

Jordan mun taka við bikarnum!


Jordan Henderson getur ekki spilað meira á leiktíðinni. Jürgen Klopp segir þó að það komi ekki til mála að neinn annar taki við Englandsbikarnum! Þjóðverjinn sagði eftir að Jordan meiddist að fyrirliðinn muni að sjálfsögðu taka við bikarnum þegar Liverpool verða krýndir Englandsmeistarar eftir síðasta heimaleikinn sem verður við Chelsea á miðvikudagskvöldið.

Fyrirliðinn er kominn í æfingu eftir að hafa lyft þremur bikurum síðasta árið! Hann hefur þann fjórða á loft eftir fimm daga!

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan